Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 145

Loforð Guðs um paradís

Velja hljóðskrá
Loforð Guðs um paradís
UPPRÖÐUN

(Lúkas 23:43)

 1. 1. Guð lofar paradís á jörðu,

  völd Kristur fær um þúsund ár.

  Þá mun hann afmá synd og misgjörð

  og dauðans vald og þerra tár.

  (VIÐLAG)

  Guðs paradís mun verða hér,

  með trúarsjón hvert okkar sér

  að loforð Guðs uppfyllast brátt

  því sonur hans á til þess mátt.

 2. 2. Brátt hér á jörð Guðs vilji verður,

  úr gröfum mannkyn allt þá rís.

  Orð Jesú rætast er hann sagði:

  „Ég verð með þér í paradís.“

  (VIÐLAG)

  Guðs paradís mun verða hér,

  með trúarsjón hvert okkar sér

  að loforð Guðs uppfyllast brátt

  því sonur hans á til þess mátt.

 3. 3. Nú okkar bíður fögur framtíð

  því Kristur ríkir himni á.

  Við dag hvern föður okkar lofum

  og syngjum ljóð sem þakkir tjá.

  (VIÐLAG)

  Guðs paradís mun verða hér,

  með trúarsjón hvert okkar sér

  að loforð Guðs uppfyllast brátt

  því sonur hans á til þess mátt.