Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 133

Tilbiðjum Jehóva á æskuárunum

Velja hljóðskrá
Tilbiðjum Jehóva á æskuárunum
UPPRÖÐUN

(Prédikarinn 12:1)

 1. 1. Ung sem nú erum og þjónum þér sátt,

  fúslega gefum þér tíma og mátt.

  Jehóva, þú sýnir umhyggju’ og ást,

  um alla daga mun blessun þín sjást.

 2. 2. Foreldra heiðrum sem um okkur sjá,

  hreinskilin segjum þeim hug okkar frá.

  Náð finnum mönnum og Jehóva hjá,

  nálægð við Guð okkar finnum við þá.

 3. 3. Skaparann munum öll æskunnar ár,

  hlýðni við hann sparar sorgir og tár.

  Gerum við þetta þá Jehóva sér

  gjafirnar okkar og glaður hann er.

(Sjá einnig Sálm 71:17; Harmlj. 3:27; Ef. 6:1-3.)