Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 SÖNGUR 103

Hirðarnir eru gjafir frá Guði

Velja hljóðskrá
Hirðarnir eru gjafir frá Guði
UPPRÖÐUN

(Efesusbréfið 4:8)

 1. 1. Jehóva hjálpar hjörð sinni nú

  hirðunum sínum með.

  Fyrirmynd eru’ um festu og trú,

  forystan er auðséð.

  (VIÐLAG)

  Guð gefur trúa og trygga menn,

  traust hafa áunnið sér.

  Sauðum Guðs umhyggju sýna þeir,

  sannlega meta þá ber.

 2. 2. Hirðunum er mjög um okkur annt,

  auðmjúkir vísa veg.

  Aðstoðar þeirra aldrei er vant,

  orð þeirra vingjarnleg.

  (VIÐLAG)

  Guð gefur trúa og trygga menn,

  traust hafa áunnið sér.

  Sauðum Guðs umhyggju sýna þeir,

  sannlega meta þá ber.

 3. 3. Ráð sín þeir byggja Ritningu á,

  rötum þá beina leið.

  Ástúðar njótum ávallt þeim hjá

  allt okkar æviskeið.

  (VIÐLAG)

  Guð gefur trúa og trygga menn,

  traust hafa áunnið sér.

  Sauðum Guðs umhyggju sýna þeir,

  sannlega meta þá ber.

(Sjá einnig Jes. 32:1, 2; Jer. 3:15; Jóh. 21:15-17; Post. 20:28.)