Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

 Söngur 92

„Prédika þú orðið“

„Prédika þú orðið“

(2. Tímóteusarbréf 4:2)

1. Guð okkur fyrirskipun fól,

henni fylgjum við um byggðir og ból.

Við ræðum því reiðubúin nú

þau rök sem styðja okkar von og trú.

(VIÐLAG)

Já, boðum trú,

heyri allir nær og fjær.

Boðum trú,

heimsins endir færist nær.

Boðum trú,

öllum lítillátum snjallt.

Boðum trú

um landið allt!

2. Andstaða okkur gæti hrætt,

grimmum ofsóknum og smán getum mætt.

Ef vöxt lítinn boðun orðsins ber

við berum traust til Guðs sem æðstur er.

(VIÐLAG)

Já, boðum trú,

heyri allir nær og fjær.

Boðum trú,

heimsins endir færist nær.

Boðum trú,

öllum lítillátum snjallt.

Boðum trú

um landið allt!

3. Skilyrðin fáum við oft fín,

þá er fræðsluþörfin þess heldur brýn.

Með hjálp okkar hlýðnir fá Guðs laun,

þá helgum við nafn Jehóva í raun.

(VIÐLAG)

Já, boðum trú,

heyri allir nær og fjær.

Boðum trú,

heimsins endir færist nær.

Boðum trú,

öllum lítillátum snjallt.

Boðum trú

um landið allt!