VARÐTURNINN September 2015 | Líf eftir dauðann – er það mögulegt?

Biblían svarar ekki einungis þeirri spurningu heldur fáum við tryggingu fyrir því sem hún lofar.

FORSÍÐUEFNI

Hvað gerist við dauðann?

Í Biblíunni er sagt frá átta einstaklingum sem dóu og fengu upprisu. Hvað höfðu þeir að segja um líf eftir dauðann?

FORSÍÐUEFNI

Eiga látnir einhverja von?

Hvers vegna ætlar Guð að reisa rangláta upp til lífs á ný?

FORSÍÐUEFNI

Vonin um að látnir fái líf á ný – getum við treyst henni?

Biblían gefur okkur tvær gildar ástæður fyrir því að geta treyst upprisunni.

ÆVISAGA

Jehóva hefur gefið mér miklu meira en ég á skilið

Eftir að hafa lamast upp að hálsi í mótorhjólaslysi fann Félix Alarcón sannan tilgang í lífinu.

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

„Þú komst fram, móðir í Ísrael“

Hvað getum við lært um trú og hugrekki af frásögu Biblíunnar af Debóru?

Biblíuspurningar og svör

Hver er tilgangur lífsins? Hvers vegna voru mennirnir skapaðir?