VARÐTURNINN Nóvember 2014 | Ríki Guðs: Hverju getur það komið til leiðar fyrir þig?

Til að fá svar við því þurfum við að skoða af hverju þetta ríki var mikilvægt í augum Jesú, föður hans og trúfastra manna.

FORSÍÐUEFNI

Af hverju ætti ríki Guðs að skipta þig máli?

Af hverju leggja Vottar Jehóva svona mikla áherslu á Guðsríki fyrst flest svonefnd kristin trúfélög gefa því lítinn sem engan gaum?

FORSÍÐUEFNI

Ríki Guðs: Hvernig Jesús leit á það

Það var engin tilviljun að Jesús talaði meira um ríki Guðs en nokkuð annað mál.

FORSÍÐUEFNI

Ríki Guðs: Hverju mun það koma til leiðar fyrir þig?

Svörin eru að miklu leyti undir þér komin.

SAMRÆÐUR UM BIBLÍUNA

Hvenær tók ríki Guðs til starfa? (1. hluti)

Veistu svarið við því? Geturðu rökstutt það fyrir öðrum með Biblíunni?

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

Líf mitt snerist eingöngu um mig

Þegar Christof Bauer sigldi þvert yfir Atlantshafið á litlum húsbát las hann Biblíuna spjaldanna á milli. Hvað lærði hann af því?

Biblíuspurningar og svör

Hverju kemur ríki Guðs til leiðar sem stjórnvöld manna eru ófær um?

Meira valið efni á netinu

Skapaði Guð djöfulinn?

Svar Biblíunnar er bæði rökrétt og hughreystandi.