VARÐTURNINN Nóvember 2013 | Um hvað fjallar Biblían?

Í Biblíunni fáum við að vita hvernig við urðum til og hvernig Guð ætlar að endurleysa mannkynið fyrir milligöngu Messíasar.

FORSÍÐUEFNI

Hvers vegna ættir þú að sýna Biblíunni áhuga?

Biblían segir að hún sé ekki aðeins bók um Guð heldur einnig bók frá Guði. Hvað lærum við af henni?

FORSÍÐUEFNI

Hvernig urðum við til?

Með nokkrum einföldum orðum er útskýrt í fyrstu bók Biblíunnar hvernig alheimurinn varð til. Hvað fleira getum við lært af 1. Mósebók?

FORSÍÐUEFNI

Fyrirætlun Guðs um endurlausn mannkyns

Hvaða hlutverk hefur Messías í að uppfylla loforð sem Guð gaf Abraham? Kynntu þér hvernig Guð mun losa mannkynið við sjúkdóma, þjáningar og dauða.

FORSÍÐUEFNI

„Við höfum fundið Messías!“

Margir trúðu því að Jesús væri hinn fyrirheitni Messías en sumir gerðu það ekki. Kynntu þér hvað Biblían segir um málið.

FORSÍÐUEFNI

Gleðifréttir fyrir alla menn

Hvernig getur boðskapurinn frá Guði, sem við finnum í Biblíunni, gagnast þér núna og í framtíðinni?

Að ná sér eftir skilnað

Nær allir sem skilja átta sig á því að lífið verður erfiðara en þeir áttu von á. Gagnleg ráð Biblíunnar geta hjálpað þér að takast á við erfiðleika sem fylgja skilnaði.

NÁLÆGÐU ÞIG GUÐI

„Drottinn hefur fyrirgefið ykkur“

Guð er fús til að fyrirgefa iðrandi syndurum. Hvaða áhrif ætti það að hafa á samband okkar við aðra? Af hverju er mikilvægt að fyrirgefa öðrum?

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Mörgum var verulega illa við mig“

Kynntu þér hvernig biblíunám hjálpaði ofbeldisfullum manni að verða friðsamur.

Hvaða áhrif hafa litir á þig?

Litir geta haft áhrif á tilfinningar fólks. Skoðum fáeina liti og hvaða áhrif þeir geta haft á þig.

Biblíuspurningar og svör

Er einhver von fyrir hina látnu? Geta þeir fengið líf á ný?

Meira valið efni á netinu

Álíta vottar Jehóva að þeir hafi hina einu sönnu trú?

Sagði Jesús að það væru margar leiðir til hjálpræðis?