VARÐTURNINN September 2013 | Er trúarbrögðunum treystandi?

Mörgum finnst yfir höfuð erfitt að treysta trúarbrögðunum því að þeir hafa orðið fyrir vonbrigðum. Lestu meira um trúfélag sem er traustsins vert.

FORSÍÐUEFNI

Sérðu trúarbrögðin í réttu ljósi?

Ef þú tilheyrir einhverju trúfélagi eða kirkjudeild ertu í rauninni að leggja trú þína og hjálpræði í þeirra hendur.

FORSÍÐUEFNI

Peningar – er trúarbrögðunum treystandi?

Beita trúfélög og kirkjudeildir þar sem þú býrð beinum eða óbeinum þrýstingi við fjáröflun sína? Er það í samræmi við það sem Biblían kennir?

FORSÍÐUEFNI

Stríð – er trúarbrögðum treystandi?

Jesús sagði fylgjendum sínum að elska náungann. Halda trúfélög og kirkjudeildir þetta boðorð?

FORSÍÐUEFNI

Siðferði – er trúarbrögðunum treystandi?

Margir trúarleiðtogar hafa ekki gengið á undan með góðu fordæmi í siðferðismálum. Stendur Guði á sama um hvernig við hegðum okkur?

FORSÍÐUEFNI

Eru einhver trúarbrögð traustsins verð?

Hefurðu orðið fyrir vonbrigðum með trúarbrögðin? Þá áttu kannski erfitt með að treysta trúarbrögðunum yfir höfuð. Hvernig getur biblíunám orðið þér til góðs?

FARSÆLT FJÖLSKYLDULÍF

Að giftast að nýju

Að giftast að nýju getur haft erfiðleika í för með sér sem aldrei gerðu vart við sig í fyrra hjónabandinu. Hvernig getur hjónabandið verið farsælt?

NÁLÆGÐU ÞIG GUÐI

Hann hefur „fyllt hjörtu“ okkar

Á hverjum degi fá menn að njóta góðs af ótakmarkaðri gæsku Guðs, jafnvel þeir vanþakklátustu.

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Mér finnst ekki lengur eins og ég þurfi að breyta heiminum”

Hvernig varð biblíunám til þess að umhverfisverndarsinni lærði um varanlegar lausnir fyrir mannkynið?

SAMRÆÐUR UM BIBLÍUNA

Er Guði sama þótt við þjáumst?

Margir efast um að Guð sé til vegna allra þjáninganna í heiminum. Hvernig hafa þjáningar okkar áhrif á Guð? Kynntu þér hvað Biblían segir um það.

Biblíuspurningar og svör

Menn hafa reynt margt til að stöðva öldrun en engum hefur tekist að framlengja lífið endalaust. Hvers vegna ekki?

Meira valið efni á netinu

Hvernig fjármagna Vottar Jehóva starfsemi sína?

Kynntu þér hvernig boðunarstarfið um allan heim eflist án þess að tekin sé tíund eða fjársöfnun sé stunduð.