VARÐTURNINN Janúar 2013 | Ættirðu að óttast heimsendi?

Hvað er heimsendir samkvæmt Biblíunni?

Til lesenda

Frá og með þessu tölublaði verða valdar greinar, sem áður hafa birst í þessu blaði, eingöngu birtar á Netinu. Lestu meira um ástæðurnar fyrir þessum breytingum.

FORSÍÐUEFNI

Heimsendir – ótti, hrifning og vonbrigði

Það gæti komið þér á óvart hvað Biblían segir í raun og veru um heimsendi.

NÁLÆGÐU ÞIG GUÐI

„Þú hefur ... opinberað það smælingjum“

Kynntu þér hvernig þú getur öðlast skilning á sannleikanum um Guð sem finna má í Biblíunni.

BIBLÍAN BREYTIR LÍFI FÓLKS

„Ég hef loksins öðlast ósvikið frelsi.“

Hvernig hjálpaði Biblían ungum manni að hætta að reykja, drekka og neyta fíkniefna?

LÍKJUM EFTIR TRÚ ÞEIRRA

Hann talar enn þótt dáinn sé

Lítum á þrjár ástæður fyrir því að Abel hafði sterka trú á ástríkum skapara.

Biblíuspurningar og svör

Hvað er nafn Guðs og af hverju ættum við að nota það?

Meira valið efni á netinu

Forðastu öfund

Lestu hvernig Móse brást við öfund systkina sinna.

Af hverju er gott að þakka fyrir sig?

Foreldrar, kennið börnunum frá unga aldri að þakka fyrir sig.