VARÐTURNINN Október 2009

FORSÍÐUEFNI

Eru öll trúarbrögð góð?

Leiða öll trúarbrögð að sama marki? Athugaðu hvað Jesús sagði um þetta efni.

FORSÍÐUEFNI

Góð trú stuðlar að góðu siðferði

Kynntu þér nánar hvað Biblían kennir um hjónaband, hjónaskilnað og kynferðislegt siðleysi.

FORSÍÐUEFNI

Góð trú stuðlar að bróðurkærleika

Hvaða trú kennir fólki að sigrast á pólitískum, þjóðernislegum og efnahagslegum fordómum og fyrra hatri?

FORSÍÐUEFNI

Góð trú stuðlar að virðingu fyrir orði Guðs

Jesús stuðlaði að virðingu fyrir Biblíunni. Gera trúfélög í dag það líka?

FARSÆLT FJÖLSKYLDULÍF

Fjármál fjölskyldunnar

Fjármál fjölskyldunnar eru orsök margra rifrilda. Lestu um hvernig Biblían getur komið að gagni við lausn fjárhagsvanda.

LESENDUR SPYRJA

Í hvaða skilningi eru Jesús og faðir hans eitt?

Athugaðu á hvaða vegu Guð og sonurinn eru tveir mismunandi einstaklingar.

KENNDU BÖRNUNUM

Rahab var vakandi fyrir fréttum

Hvers vegna vildi Rahab vernda ísraelsku njósnarana?