VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2015
Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1. til 28. febrúar 2016.
Manstu?
Hvað manstu af því sem fram hefur komið í Varðturninum á undanförnum sex mánuðum?
Jehóva, Guð tjáskipta
Við lærum mikilvæg sannindi af því að Guð skuli nota mismunandi tungumál manna til að tjá hugsanir sínar.
Lifandi þýðing á orði Guðs
Þýðingarnefnd Nýheimsþýðingarinnar lét þrjár meginreglur leiðbeina sér við störf sín.
Nýheimsþýðingin – endurskoðaða útgáfan frá 2013
Hverjar eru nokkrar af helstu breytingunum í þessari útgáfu?
Notum tunguna til góðs
Hvernig getur fordæmi Jesú hjálpað þér að vita hvenær þú ættir að tala, um hvað og hvernig?
Jehóva styður þig
Hvernig ættum við að líta á veikindi og hvernig eigum við að takast á við þau?
ÆVISAGA
Ég hef eignast frið við Guð og við móður mína
Samband Michiyo Kumagai við móður sína fór í uppnám þegar hún hætti að tilbiðja forfeður sína. Hvernig tókst Michiyo að koma á friði milli þeirra?
Efnisskrá Varðturnsins 2015
Listi yfir greinar í námsútgáfu og almennri útgáfu blaðsins, raðað eftir efnisflokkum.