VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA September 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 26. október til 29. nóvember 2015.

Vinnur þú að því að ná kristnum þroska?

Sama hve lengi við höfum þjónað Jehóva getum við alltaf haldið áfram að taka framförum í trúnni.

Er samviska þín traustur leiðarvísir?

Hvernig getur hún hjálpað þér að taka skynsamlegar ákvarðanir varðandi heilsu, afþreyingu og boðunina?

„Standið stöðug í trúnni“

Hvað getum við lært um trú af frásögunni þegar Pétur gekk á vatninu?

Á hvaða hátt sýnir Jehóva að hann elskar okkur?

Finnst þér erfitt að trúa því eða viðurkenna að Jehóva elski þig?

Hvernig getum við sýnt að við elskum Jehóva?

Kærleikurinn nær yfir meira en bara tilfinningar okkar.

ÆVISAGA

Blessun Jehóva hefur auðgað líf mitt

Lestu ævisögu Melitu Jaracz sem þjónaði Jehóva í fullu starfi í rúm 50 ár ásamt eiginmanni sínum, Ted Jaracz en hann sat í stjórnandi ráði.