VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Ágúst 2015

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 28. september til 25. október 2015.

ÆVISAGA

„Eyjafjöldinn gleðjist“

Lestu ævisögu Geoffreys Jacksons sem situr í hinu stjórnandi ráði.

Hugleiðum kærleika Jehóva sem aldrei bregst

Hvernig geturðu verið fullviss um að Jehóva sé með þér, jafnvel þegar á reynir?

Bíðum full eftirvæntingar

Við höfum tvær stórar ásæður til að vera sérstaklega vakandi fyrir endi þessa heims.

Búum okkur undir lífið í nýja heiminum

Þjónar Guðs eiga margt sameiginlegt með þeim sem ætla að flytjast til annars lands.

Vörumst slæman félagsskap á þessum síðustu dögum

Félagsskapur felur meira í sér en fólk sem þú umgengst.

Hvað getum við lært af Jóhönnu?

Hvernig þurfti hún að breyta daglegu lífi sínu til að geta fylgt Jesú?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Jehóva leiddi ykkur til Frakklands til að kynnast sannleikanum“

Pólland og Frakkland gerðu samkomulag um fólksflutning árið 1919 en það hafði óvæntar afleiðingar.