VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2015

Í þessu blaði er námsefni fyrir 4. til 31. maí 2015.

ÆVISAGA

Við völdum ánægjulegra ævistarf

David og Gwen Cartwright voru einu sinni dansfélagar í ballett en nota nú fæturna saman til betri verka.

„Svo var þér þóknanlegt“

Hvers vegna hafa ýmsar frásögur Biblíunnar verið skýrðar með einfaldari hætti á undanförnum árum en áður var?

Ætlar þú að halda vöku þinni?

Lestu nýjar skýringar á dæmisögu Jesú um meyjarnar tíu þar sem áherslan er lögð á einfaldan og áríðandi boðskap hennar.

Spurningar frá lesendum

Áður fyrr var oft talað um spádómlegar fyrirmyndir í ritum okkar það hefur verið lítið um það á undanförnum árum. Hvers vegna?

Lærum af dæmisögunni um talenturnar

Í þessari grein fáum við nýjan og betri skilning á dæmisögunni um talenturnar.

Styðjum bræður Krists dyggilega

Hvernig styðja þeir sem eru sauðir samkvæmt dómi Jesú bræður hans?

Að giftast ,aðeins í Drottni‘ – er það enn þá raunhæft?

Þeir sem eru ákveðnir í að fara eftir leiðbeiningum Guðs gleðja hjarta hans og gera sjálfum sér gott.