VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Ágúst 2014

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir 29. september til 26. október 2014.

Færðu „mat á réttum tíma“?

Þarf maður að hafa aðgang að öllu efni hins trúa þjóns til að hafa sterka trú?

Hvert er hlutverk kvenna í fyrirætlun Jehóva?

Kynntu þér þau áhrif sem uppreisnin gegn Guði hefur haft á karla og konur. Lestu um um sumar konur sem þjónuðu Jehóva dyggilega til forna. Kannaðu framlag kristinna kvenna í þjónustu Jehóva nú á dögum.

Notaðu orð Guðs – það er lifandi

Allir vottar Jehóva vilja ná góðum árangri þegar þeir boða fagnaðarerindið. Litið er á nokkrar tillögur um hvernig hægt sé að nota hið kröftuga orð Guðs og smáritin til að hefja samræður við fólk.

Hvernig nálgast Jehóva okkur?

Við þurfum að eiga náið samband við Jehóva. Kynntu þér hvernig lausnarfórnin og Biblían sanna að dregur okkur til sín.

Heyrðu rödd Jehóva hvar sem þú ert

Hvers vegna er mikilvægt að hlusta á rödd Jehóva og eiga samskipti við hann? Í þessari grein er kannað hvernig við getum hindrað að Satan og syndugar tilhneigingar okkar dragi athygli okkar frá því sem Jehóva segir.

„Styrk þú trúsystkin þín þegar þú ert snúinn við“

Getur bróðir, sem hefur hætt sem safnaðaröldungur, sóst eftir að verða umsjónarmaður á ný?

Spurningar frá lesendum

Var Jesús að tala um þá sem fá jarðneska upprisu þegar hann sagði saddúkeunum að þeir sem fá upprisu „kvænast hvorki né giftast“?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Evreka-sýningin“ var mörgum hjálp til að finna sannleika Biblíunnar

Hægt var að sýna þessa einfölduðu útgáfu „Sköpunarsögunnar í myndum“ á afskekktum stöðum, jafnvel án rafmagns.