VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júlí 2014

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir 1. til 28 september 2014.

Þau buðu sig fúslega fram – í Míkrónesíu

Þeir sem koma frá öðrum löndum til að starfa á Kyrrahafseyjunum mæta ýmsum áskorunum. Hvernig takast þeir á við þrenns konar áskoranir?

Jehóva „þekkir sína“

Hvernig hjálpa ,grundvöllurinn‘ og ,innsiglisorðin‘, sem eru nefnd í 2. Tímóteusarbréfi 2:19, okkur að bera kennsl á þá sem tilheyra Jehóva?

Þjónar Jehóva ,halda sér frá ranglæti‘

Hvernig tengjast orðin ,halda sér frá ranglæti‘ atburðum á dögum Móse? Hvaða lærdóm getum við dregið af þeim?

ÆVISAGA

Að missa föður og eignast föður

Lestu ævisögu Gerrits Lösch sem situr í hinu stjórnandi ráði.

„Þér eruð vottar mínir“

Hvaða þýðingu hefur það að við skulum vera kölluð vottar Jehóva?

„Þér munuð verða vottar mínir“

Hvers vegna sagði Jesús: „Þér munuð verða vottar mínir“ en ekki Jehóva? Hvernig getum við viðhaldið áhuganum á boðuninni?