VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Júní 2014

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir 4. til 31. ágúst 2014.

„Veldu fótum þínum beina braut“ og taktu framförum

Hvernig getur maður rutt hindrunum úr vegi og náð markmiðum sínum í þjónustunni?

Spurningar frá lesendum

Er líkbrennsla viðeigandi fyrir kristna menn?

Hvernig getum við aðstoðað fráskilin trúsystkini?

Kynntu þér hvernig er að búa við erfiðar aðstæður og tilfinningarót eftir skilnað.

Þú skalt elska Jehóva, Guð þinn

Kynntu þér hvað Jesús átti við þegar hann sagði að við ættum að elska Jehóva af öllu hjarta, sálu og huga.

„Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig“

Hvað átti Jesús við þegar hann sagði að við ættum að elska náungann? Hvernig getum við gert það?

Manstu?

Hefurðu lesið vandlega nýjustu tölublöð Varðturnsins? Reyndu þekkingu þína og athugaðu hvað þú manst.

Sérðu mannlega veikleika sömu augum og Jehóva?

Þú getur séð bræður og systur, sem virðast veikburða, í jákvæðara ljósi.

Hjálpaðu öðrum að nýta hæfileika sína

Hvernig getum við hjálpað ungum eða nýlega skírðum bræðrum að taka framförum?