VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2014

Í þessu blaði er lýst spennandi atburðum sem sagt er frá í Sálmi 45. Einnig er rætt um að Jehóva Guð sjái fyrir okkur, verndi okkur og sé besti vinur okkar.

Hyllum Krist, hinn dýrlega konung

Hvaða þýðingu hafa þeir spennandi atburðir, sem lýst er í Sálmi 45, fyrir okkur?

Fögnum brúðkaupi lambsins

Hver er brúður lambsins og hvernig hefur Kristur búið hana undir brúðkaupið? Hverjir taka þátt í fögnuðinum sem fylgir brúðkaupinu?

Ekkjunni í Sarefta var umbunað fyrir trú sína

Fátt styrkti trú hennar meira á lífsleiðinni en upprisa sonar hennar. Hvaða lærdóm getum við dregið af frásögunni?

Jehóva sér fyrir okkur og verndar

Námsefni: Jehóva Guð verndar okkur sér fyrir okkur á allan hátt. Hvernig getum við styrkt sambandið við hann?

Jehóva – besti vinur okkar

Abraham og Gídeon voru nánir vinir Jehóva Guðs. Hvaða skilyrði þurfum við að uppfylla til að verða vinir Jehóva?

Spurningar frá lesendum

Gyðingar á fyrstu öld biðu „fullir eftirvæntingar“ eftir Messíasi. Á hverju byggðu þeir væntingar sínar?

Horfum á „yndisleik“ Jehóva

Davíð konungur hafði áhuga á því hvernig Jehóva var tilbeðinn. Hvernig getum við haft yndi af sannri tilbeiðslu?

ÚR SÖGUSAFNINU

Stórbrotin sýning fyrir 100 árum

Í ár eru liðin 100 ár síðan „Sköpunarsagan í myndum“ var frumsýnd. Hún hafði það markmið að styrkja trú á Biblíuna sem orð Guðs.