VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Ágúst 2013

Í þessu blaði er rætt um hvernig hægt sé að vera heilagur í augum Guðs og nytsöm í þjónustu hans, kenna honum ekki um erfiðleika okkar og verða ekki niðurdregin um of.

Þið eruð helguð

Skoðum fernt sem getur hjálpað okkur að vera heilög og nytsöm í þjónustu Guðs.

Spurningar frá lesendum

Er viðeigandi að barn, sem hefur verið vikið úr söfnuðinum, sitji hjá kristnum foreldrum sínum á samkomum?

ÆVISAGA

Jehóva ,ber byrðar mínar dag eftir dag‘

Hvað hefur hjálpað systur frá Namibíu að starfa sem glaður brautryðjandi í meira en 20 ár þrátt fyrir heilsubrest?

Kenndu Jehóva aldrei um erfiðleika þína

Sumir hafa orðið bitrir út í Guð. Þeir kenna honum um erfiðleika sína. Hvernig getum við forðast það?

Foreldrar – kennið börnunum frá unga aldri

Hvenær ættu foreldrar að byrja að kenna börnunum? Hvað ætti að kenna þeim?

„Gefum gætur hvert að öðru og hvetjum hvert annað“

Hvernig getum við hjálpað hvert öðru að halda áfram að þjóna Jehóva dyggilega jafnvel þegar erfiðleikar verða á vegi okkar?

Hugleiðum hvernig okkur ber að lifa

Satan vill ekki að við höfum velþóknun Guðs. Hvernig getum við varðveitt vináttu Jehóva?

Elísa sá eldvagna – hvað um þig?

Elísa hafði sterka trú og treysti Jehóva algerlega. Hvað getum við lært af fordæmi hans?

ÚR SÖGUSAFNINU

Konungur var stórhrifinn

Lestu um konung í Svasílandi sem kunni vel að meta sannleika Biblíunnar.