Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VARÐTURNINN Nr. 6 2017 | Hver er besta gjöfin?

HVERJU MYNDIRÐU SVARA?

Hver er gjafmildasti einstaklingur í alheiminum?

„Sérhver góð gjöf og sérhver fullkomin gáfa er ofan að, frá föður ljósanna.“ – Jakobsbréfið 1:17.

Þetta tölublað Varðturnsins hjálpar okkur að meta að verðleikum bestu gjöfina sem Guð hefur gefið okkur.

 

FORSÍÐUEFNI

„Þetta er langbesta gjöf sem ég hef fengið!“

Langar þig að gefa gjafir sem eru vel metnar eða fá gjafir sem þú ert virkilega þakklátur fyrir?

FORSÍÐUEFNI

Leitin að bestu gjöfinni

Það er ekki auðvelt að finna gjöf sem hentar fullkomlega. Þegar öllu er á botninn hvolft er verðmæti gjafarinnar metin af viðtakandanum.

FORSÍÐUEFNI

Hver er besta gjöfin?

Af öllum gjöfum, sem Guð hefur gefið mannkyninu, er ein langtum fremri öðrum.

Hvernig leit Jesús út?

Jesús hefur komið fyrir í verkum ótal listamanna í aldanna rás. Hvaða ljósi varpar frásaga Biblíunnar á útlit hans?

Rétt viðhorf til mistaka

Við gerum öll mistók, óháð aldri og reynslu. En hvernig getum við tekist á við þau?

Biblían – af hverju svona margar útgáfur?

Kynntu þér hvers vegna til eru svona margar þýðingar af Biblíunni.

Ættu kristnir menn að halda jól?

Héldu nánustu vinir Jesú jól?

Hverju svarar Biblían?

Margir fyllast ótta við orðið Harmagedón. En hvað felur orðið í sér?

Meira valið efni á netinu

Af hverju halda vottar Jehóva ekki jól?

Margir halda jól þótt þeir viti hver uppruni þeirra er. Kynntu þér af hverju vottar Jehóva gera það ekki.