Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Hefurðu velt þessu fyrir þér?

Hefurðu velt þessu fyrir þér?
  • Hvers vegna er svona mikið af erfiðleikum í heiminum?

  • Hvernig getum við öðlast skynsemi til að takast á við erfiðleika lífsins?

  • Er Guði annt um okkur sem einstaklinga? – 1. Pétursbréf 5:6, 7.

  • Hvernig er hægt að fræðast meira um Guð og vilja hans?

Milljónir manna hafa fundið fullnægjandi svör við þessum spurningum með því að rannsaka Ritninguna. Þú getur það líka.

Ef þú vilt fá frekari upplýsingar geturðu beðið um bæklinginn Real Faith – Your Key to a Happy Life án endurgjalds frá útgefendum þessa tímarits eða lesið hann á netinu á www.jw.org.