Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Kynning

Kynning

HVAÐ BER FRAMTÍÐIN Í SKAUTI SÉR?

Hefurðu velt fyrir þér hvað bíður þín og fjölskyldu þinnar í framtíðinni? Í Biblíunni segir:

„Réttlátir fá landið til eignar og búa þar ævinlega.“ – Sálmur 37:29.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er rætt um dásamlega fyrirætlun Guðs með mannkynið og jörðina og hvað við þurfum að gera til að njóta gagns af henni.