Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Gagnið af sannleikanum

Gagnið af sannleikanum

Guð segir alltaf sannleikann og hann gefur þér von um „eilíft líf“. – Jóhannes 3:16.

HVAÐ ÞARFT ÞÚ AÐ GERA?

Vottar Jehóva um allan heim njóta góðs af því að kynna sér sannleika Biblíunnar. Þeir eru fúsir til að segja þér frá því sem þeir hafa lært.

Hægt er að lesa meira um fyrirætlun Guðs með mennina í 3. kafla bókarinnar Hvað kennir Biblían? Bókin er gefin út af Vottum Jehóva og er fáanleg á www.jw.org/is.