Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Kynning

Kynning

Á BIBLÍAN ERINDI TIL OKKAR?

Er Biblían of gömul bók til að eiga erindi til okkar í tæknivæddum heimi nútímans? Í Biblíunni segir:

„Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm.“ – 2. Tímóteusarbréf 3:16.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er rætt um hvort fullyrðing Biblíunnar, um að hún geti leiðbeint okkur á öllum sviðum lífsins, sé rétt.