Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Kynning

Kynning

Hver er þín skoðun?

Er Biblían gamaldags og úrelt? Eða er hún enn gagnleg? Í Biblíunni segir: „Sérhver ritning er innblásin af Guði og nytsöm.“ – 2. Tímóteusarbréf 3:16, 17.

Í þessu tölublaði Varðturnsins er bent á dæmi um hagnýta visku Biblíunnar og tillögur að því hvernig hægt sé að hafa sem mest gagn af biblíulestri.