VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Október 2018

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 3.-30. desember 2018.

1918 – fyrir hundrað árum

Stríðið mikla geisaði enn í Evrópu en atburðir í byrjun árs bentu til þess að góðir tímar væru fram undan, bæði fyrir Biblíunemendurna og heiminn í heild.

Talið sannleikann

Hvers vegna lýgur fólk og hvaða afleiðingar hefur það? Hvernig getum við verið sannsögul hvert við annað?

Kennið sannleikann

Við þurfum að einbeita okkur að því að kenna fólki sannleikann þann tíma sem við höfum enn til að flytja fagnaðarerindið. Hvernig getur verkfærakistan hjálpað okkur?

ÆVISAGA

Jehóva blessaði ákvörðun mína ríkulega

Charles Molohan ákvað ungur að árum að auka þjónustu sína með því að sækja um á Betel. Jehóva hefur blessað hann ríkulega allar götur síðan.

Treystum á Krist – öflugan leiðtoga okkar

Hvaða ástæður höfum við fyrir því að treysta á leiðsögn Krists nú þegar miklar breytingar eiga sér stað í söfnuði Guðs?

Varðveitum innri frið þegar aðstæður breytast

Þegar lífið tekur óvænta stefnu gætum við fundið fyrir kvíða og tilfinningalegu álagi. Hvernig getur „friður Guðs“ hjálpað okkur?

Vissir þú?

Stefán var fyrsti kristni píslarvotturinn sem vitað er um. Hvernig gat hann verið jafn yfirvegaður og raun bar vitni þegar hann var ofsóttur?