VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Nóvember 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 30. desember 2019–2. febrúar 2020.

Bindumst sterkum vináttuböndum áður en endirinn kemur

Við getum lært margt af reynslu Jeremía, en vinir hans hjálpuðu honum að halda lífi tímabilið rétt fyrir eyðingu Jerúsalem.

Hvernig hjálpar heilagur andi okkur?

Andi Guðs getur hjálpað okkur að halda út. En við þurfum að gera fernt til að hafa sem mest gagn af hjálp hans.

Hugsarðu vel um „hinn stóra skjöld trúarinnar“?

Trú okkar er eins og skjöldur sem ver okkur. Hvernig getum við gengið úr skugga um að trúarskjöldur okkar sé í góðu ásigkomulagi?

Það sem við getum lært af 3. Mósebók

Í 3. Mósebók er að finna lög sem Jehóva gaf Ísraelsmönnum til forna. Við sem erum kristin erum ekki bundin af þessum lögum en við getum samt haft gagn af þeim.

,Ljúkið því sem þið hófust handa við‘

Þó að við tökum skynsamlegar ákvarðanir getum við átt í basli með að koma þeim í verk. Skoðaðu gagnlegar tillögur um hvernig þú getur klárað það sem þú byrjar á.

Vissir þú?

Hvaða hlutverki gegndu ráðsmenn á biblíutímanum?