VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Mars 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1.-28. maí 2017.

ÆVISAGA

Samneyti við vitra menn hefur verið mér til góðs

William Samuelson hefur tekist á við mörg spennandi og krefjandi verkefni á langri ævi í þjónustunni í fullu starfi.

Veittu þeim heiður sem heiður ber

Hverjir verðskulda virðingu og hvers vegna? Hvernig er það þér til góðs að virða þá?

Sýnum trú og tökum skynsamlegar ákvarðanir

Sumar ákvarðanir geta breytt lífi okkar. Hvað getur hjálpað okkur að taka skynsamlegar ákvarðanir?

Þjónaðu Jehóva af öllu hjarta

Júdakonungarnir fjórir, þeir Asa, Jósafat, Hiskía og Jósía gerðu allir mistök. En Guð leit svo á að þeir þjónuðu honum af öllu hjarta. Hvers vegna?

Læturðu það sem ritað er hafa áhrif á hjarta þitt?

Þú getur dregið dýrmæta lærdóma af mistökum annarra, meðal annars fólks sem sagt er frá í Biblíunni.

Að vera vinur þegar vináttan er í hættu

Aðstæður geta komið upp þar sem vinur þinn þarf nauðsynlega á hjálp þinni að halda til að komast aftur á rétta braut. Hvernig geturðu hjálpað?

Biblíunafn á fornri leirkrukku

Brot úr 3.000 ára gamalli leirkrukku, sem fundust árið 2012, vöktu áhuga fornleifafræðinga. Hvað var svona sérstakt við þennan fund?