VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Maí 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 1. júlí–4. ágúst 2019.

Kærleikur og réttlæti í kristna söfnuðinum

Hvað er lögmál Krists og hvernig stuðlar það að réttlæti?

Kærleikur og réttlæti andspænis vondum heimi

Hvernig geta foreldrar verndað börn sín gegn kynferðisofbeldi og hvernig geta öldungar verndað söfnuðinn?

Að hughreysta fórnarlömb kynferðisofbeldis

Hvernig geta Biblían, öldungar og þroskaðar systur hughreyst fórnarlömb kynferðisofbeldis?

Láttu ekki „speki þessa heims“ blekkja þig

Hvers vegna er einu öruggu leiðsögnina að fá hjá Jehóva? Hvernig hjálpar Biblían okkur að sjá sjálf okkur í réttu ljósi?

Bættu námsvenjur þínar

Hvernig er hægt að forgangsraða og að fá sem mest út úr biblíunámi sínu?