VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Maí 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 3.-30. júlí 2017.

Hjálpum flóttamönnum að þjóna Jehóva með gleði

Hvernig geturðu boðað flóttamönnum, sem hafa ekki kynnst Jehóva, fagnaðarerindið?

Að hjálpa börnum innflytjenda

Hvernig geta foreldrar, sem eru innflytjendur, auðveldað börnunum sem mest að fræðast um Jehóva? Hvernig geta aðrir orðið að liði?

ÆVISAGA

Heyrnarleysi hefur ekki aftrað mér að kenna öðrum

Walter Markin er heyrnarlaus en þrátt fyrir það hefur hann átt ánægjulega og gefandi ævi í þjónustunni við Jehóva Guð.

Látum kærleika okkar ekki kólna

Sumir í söfnuðinum á fyrstu öld létu kærleikann, sem þeir höfðu upphaflega, kólna. Hvað getur hjálpað okkur að viðhalda sterkum kærleiksböndum við Jehóva?

„Elskar þú mig meira en þessa?“

Jesús kenndi Símoni Pétri dýrmætan lærdóm um að forgangsraða. Á hann við enn þann dag í dag?

Gajus hjálpaði bræðrum sínum

Hver var Gajus og hvers vegna þurfum við að líkja eftir honum?

Það er ánægjulegt að lifa einföldu lífi

Hvað varð hjónum nokkrum hvatning til að einfalda líf sitt? Hvernig gerðu þau það? Hvers vegna var þetta ánægjuleg breyting fyrir þau?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Af meiri ákafa og kærleika í hjarta en nokkru sinni fyrr“

Hvernig kunngerðu Biblíunemendurnir konunginn og ríki hans eftir mótið árið 1922?