VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Janúar 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 4. mars til 7. apríl 2019.

„Vertu ekki hræddur því að ég er þinn Guð“

Skoðum þrjár ástæður fyrir því að við getum haldið ró okkar jafnvel þegar við mætum prófraunum.

Lofum Jehóva í söfnuðinum

Finnst þér erfitt að svara á samkomum? Þessi grein getur hjálpað þér að koma auga á hvað þér finnst ógnvekjandi og að sigrast á því.

Hvernig geturðu varðveitt hjarta þitt?

Hvernig reynir Satan að spilla hjarta okkar og hvernig getum við varðveitt það?

Það sem einföld máltíð kennir okkur um himneskan konung

Hvað lærum við um hógværð, hugrekki og kærleika Jesú af minningarhátíðinni?

Hvað sýnum við með því að mæta á samkomur?

Hvernig tengist kærleikur, auðmýkt og hugrekki því að sækja samkomur?

Fjölgað í hinu stjórnandi ráði

Fáðu að kynnast bróður Kenneth Cook.