VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2017

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 3.-30. apríl 2017.

Fyrirætlun Jehóva nær fram að ganga

Hvað ætlaðist Jehóva fyrir með jörðina og mannkynið í upphafi? Hvað fór úrskeiðis? Hvers vegna er lausnarfórn Jesú lykillinn að því að fyrirætlun Guðs nái fram að ganga?

Lausnarfórnin – fullkomin gjöf frá föðurnum

Þessi ráðstöfun Guðs veitir okkur yndisleg tækifæri en hún snýst líka um mál sem hafa þýðingu fyrir alla.

ÆVISAGA

Guð sýndi okkur einstaka góðvild á marga vegu

Guð sýndi Douglas og Mary Guest einstaka góðvild þegar þau voru brautryðjendur í Kanada og trúboðar í Brasilíu og Portúgal.

Jehóva leiðir þjóna sína

Jehóva notaði menn til að leiða þjóna sína til forna. Hvernig vitum við að hann studdi þessa menn?

Hver leiðir þjóna Guðs nú á dögum?

Jesús lofaði að vera með fylgjendum sínum þar til þetta heimskerfi liði undir lok. Hvernig leiðbeinir hann þjónum Guðs á jörð núna?

Spurningar frá lesendum

Páll postuli skrifaði að Guð ,láti ekki reyna okkur um megn fram‘. Þýðir það að hann meti fyrir fram hvað við getum staðist og velji síðan þær raunir sem við göngum í gegnum?

ÚR SÖGUSAFNINU

„Enginn vegur er of erfiður eða of langur“

Kappsamir brautryðjendur voru staðráðnir í að flytja fagnaðarerindið um ríkið um víðáttumiklar óbyggðir Ástralíu seint á þriðja áratugnum og í byrjun þess fjórða.