VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Febrúar 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 4. apríl til 1. maí 2016.

ÆVISAGA

Jehóva hefur veitt mér velgengni í þjónustu sinni

Corwin Robison þjónaði Guði trúfastlega í 73 ár, þar á meðal sex áratugi á Betel í Bandaríkjunum.

Jehóva kallaði hann vin sinn

Langar þig til að vera vinur Jehóva? Hvernig varð Abraham vinur Guðs?

Líktu eftir nánum vinum Jehóva

Hvernig gátu Rut, Hiskía og María byggt upp sterka vináttu við Guð?

Höldum áfram að þjóna Jehóva með gleði

Þrjú grundvallarsannindi geta hjálpað þér að viðhalda gleðinni.

Sýndu Jehóva hollustu

Fordæmi Jónatans getur hjálpað okkur að sýna Jehóva hollustu við fjórar erfiðar aðstæður.

Lærum af trúföstum þjónum Jehóva

Hvernig settu Davíð, Jónatan, Natan og Húsaí hollustu við Jehóva í fyrsta sæti?

ÚR SÖGUSAFNINU

Milljónir þekktu þennan hátalarabíl

Frá 1936 til 1941 hjálpaði „hátalarabíll Varðturnsins“ fáeinum vottum í Brasilíu að koma boðskapnum um ríki Guðs til milljóna manna.