VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 3. febrúar–1. mars 2020.

Að vinna hefur sinn tíma og að hvílast hefur sinn tíma

Í þessari grein skoðum við hvíldardaginn sem Ísraelsmenn þurftu að halda vikulega, en það getur hjálpað okkur að kanna hvert viðhorf okkar er til vinnu og hvíldar.

Jehóva býður þér frelsi

Fagnaðarárið til forna minnir okkur á ráðstöfun um frelsi sem Jehóva hefur gert fyrir okkur.

Spurningar frá lesendum

Samkvæmt lögmálinu var maður sekur um hjúskaparbrot ef hann nauðgaði trúlofaðri stúlku „úti á víðavangi“ og hún hafði öskrað. En hún var saklaus. Hvers vegna?

Spurningar frá lesendum

Satan sagði Evu að hún myndi ekki deyja ef hún borðaði af skilningstré góðs og ills. Var hann þá að kynna fyrir henni þá algengu hugmynd að sálin sé ódauðleg?

Hversu vel þekkir þú Jehóva?

Hvað merkir það að þekkja Jehóva og hvað getum við lært af Móse og Davíð konungi um að kynnast honum vel?

Foreldrar – kennið börnum ykkar að elska Jehóva

Hvernig geta foreldrar kennt börnum sínum að elska Jehóva og þjóna honum?

,Verið þakklát‘

Það eru nokkrar ástæður fyrir því að það er gott fyrir okkur sjálf að temja okkur þakklæti.

Manstu?

Kunnirðu að meta síðustu tölublöð Varðturnsins? Sjáðu hvað þú manst.

Efnisskrá Varðturnsins og Vaknið! 2019

Skrá yfir allar greinar sem birtust í Varðturninum og Vaknið! 2019, raðað eftir efni.