VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Desember 2016

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 30. janúar til 26. febrúar 2017.

ÆVISAGA

,Að verða öllum allt‘

Öll þau verkefni, sem Denton Hopkinson hafði frá unga aldri, hafa leitt honum fyrir sjónir hvernig kærleikur Jehóva nær til alls konar fólks.

Einstök góðvild Guðs frelsaði okkur

Þú getur haft mikið gagn af því að hugleiða hvernig Jehóva hefur frelsað þig undan syndinni.

,Hyggja andans er líf og friður‘

Áttundi kafli Rómverjabréfsins veitir ráð sem hjálpa þér að hljóta þau laun sem Jehóva býður öllu mannkyni.

Manstu?

Hefurðu lesið nýjustu tölublöð Varðturnsins? Athugaðu hve mörgum biblíuspurningum þú getur svarað.

Varpið allri áhyggju ykkar á Jehóva

Þjónar Guðs hafa stundum miklar áhyggjur. Hvernig getur „friður Guðs“ hjálpað okkur að sigrast á erfiðleikum?

Jehóva umbunar þeim sem leita hans í einlægni

Hvernig er það okkur til góðs að eiga von um að Jehóva umbuni okkur? Hvernig hefur hann umbunað þjónum sínum áður og hvernig gerir hann það núna?

Að sýna hógværð er vegur viskunnar

Það er ekki auðvelt að halda ró sinni þegar illa er komið fram við mann. En Biblían hvetur kristið fólk til að vera hógvært. Hvað getur hjálpað þér að þroska með þér þennan eiginleika?

Efnisskrá Varðturnsins 2016

Listi yfir greinar í námsútgáfu og almennri útgáfu blaðsins, raðað eftir efnisflokkum.