VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2019

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 3.-30. júní 2019.

Hvernig geturðu fullnað þjónustu þína?

Hvernig getum við tekið framförum í boðuninni og haft meiri ánægju af henni?

Varðveitum innri frið með því að líkja eftir Jesú

Þrennt sem Jesús gerði getur hjálpað okkur að varðveita innri frið jafnvel í erfiðum prófraunum.

Verjum sannleikann um eðli dauðans

Hvernig getum við forðast að taka þátt í óbiblíulegum siðvenjum sem tengjast hinum dánu?

Þiggðu hjálp Jehóva til að standa gegn illum öndum

Hvað getum við gert til að Satan og illu öndunum takist ekki að afvegaleiða okkur?

ÆVISAGA

Við fundum ,dýrmætu perluna‘

Lestu um gefandi líf Winston og Pamelu Payne frá Ástralíu.

Vissir þú?

Hvernig skipulögðu ferðalangar til forna sjóferðir sínar?