VARÐTURNINN – NÁMSÚTGÁFA Apríl 2018

Í þessu blaði eru námsgreinar fyrir tímabilið 4. júní til 8. júlí 2018.

Leiðin að sönnu frelsi

Sumir þrá frelsi undan kúgun, mismunun og fátækt. Aðrir berjast fyrir málfrelsi eða valfrelsi. Er hægt að vera raunverulega frjáls?

Þjónum Jehóva, Guði frelsisins

Hvernig hefur andi Jehóva frelsað okkur? Og hvernig getum við varast að misnota frelsið sem Guð gefur okkur?

Útnefndir bræður – lærið af Tímóteusi

Tímóteus virðist hafa skort sjálfstraust þegar hann byrjaði að starfa með Páli postula. Hvað geta öldungar og safnaðarþjónar lært af Tímóteusi?

Líkjum eftir Jehóva sem hvetur og uppörvar þjóna sína

Þjónar Jehóva hafa alltaf þurft á hvatningu og uppörvun að halda.

Uppörvum hvert annað ,því fremur sem dagurinn færist nær‘

Við þurfum að sýna trúsystkinum okkar áhuga og styrkja þau eftir þörfum í ljósi þess hve dagur Jehóva er nálægur.

Unglingar, einbeitið þið ykkur að markmiðum í þjónustu Jehóva?

Unglingum gæti fundist allir möguleikarnir og ákvarðanirnar, sem þeir þurfa að taka, vera yfirþyrmandi. Hvernig geta þeir tekið skynsamlegar ákvarðanir varðandi framtíð sína?

Spurningar frá lesendum

Hvers vegna má ekki birta rit Votta Jehóva á eigin vefsíðum eða á samfélagsmiðlum?

Spurningar frá lesendum

Hvers vegna var orðalagi í Sálmi 144 breytt í Nýheimsþýðingunni?