Í þessu tölublaði Vaknið!

Í þessu tölublaði Vaknið!

Heimurinn er í uppnámi. Líkur eru á að fyrr eða síðar eigi náttúruhamfarir og vandamál af mannavöldum eftir að valda hverju og einu okkar þjáningum. Hvernig getur þú og fjölskylda þín tekist á við glundroðann sem hefur áhrif á mannkynið. Blaðið ræðir um fjögur góð ráð:

1 | Verndaðu heilsuna

2 | Verndaðu afkomu þína

3 | Verndaðu samböndin við þá sem standa þér nærri

4 | Haltu í vonina