Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 6 2017 | Er heimurinn farinn úr böndunum?

Hvers vegna virðist heimurinn vera farinn úr böndunum?

Í Biblíunni segir: „Enginn stýrir skrefum sínum á göngunni.“ – Jeremía 10:23.

Í þessu tölublaði Vaknið! er útskýrt hvers vegna margir trúa á bjarta framtíð fyrir heiminn.

 

FORSÍÐUEFNI

Er heimurinn farinn úr böndunum eða ekki?

Dómsdagsklukkan svokallaða er nú nær miðnætti en í meira en 60 ár. Er heimsendir yfirvofandi?

FORSÍÐUEFNI

Leit að svörum

Fjölmiðlar fá marga til að telja að vandamál mannkyns séu orðin óleysanleg. Hversu slæm eru þau í raun og veru?

FORSÍÐUEFNI

Hvað segir Biblían?

Biblían sagði fyrir mörgum öldum að ástandið yrði slæmt nú á dögum.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að kenna börnum lítillæti

Kenndu barninu þínu lítillæti án þess að skaða sjálfstraust þess.

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Nýja-Sjálands

Þó að landið sé úr alfaraleið dregur það til sín nærri þrjár milljónir ferðamanna á ári. Hvað er það sem heillar?

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Alhazen

Óvíst er að þú kannist við nafnið en þú nýtur þó sennilega góðs af ævistarfi hans.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Nafn Guðs

Fólk ávarpar Guð með mörgum titlum. En hann á sér einnig nafn.

Efnisskrá Vaknið! 2017

Greinum, sem birtust í blaðinu 2017, skipt í enfisflokka.

Meira valið efni á netinu

Segjum satt

Hvers vegna ættirðu alltaf að segja satt?

Hvernig get ég fundið hina sönnu trú?

Er hún bara trúin sem hentar manni?