VAKNIÐ! Nr. 6 2016 | Sjúkdómar – hvernig má draga úr smithættu?

Smitsjúkdómar geta ógnað heilsu okkar þar sem þeir stinga upp kollinum. Hvernig er best að verjast þeim?

FORSÍÐUEFNI

Sjúkdómar – hvernig má draga úr smithættu?

Dag hvern berst líkami okkar við ósýnilegan her sem getur reynst okkur lífshættulegur.

FORSÍÐUEFNI

Verðu þig gegn smitsjúkdómum

Skoðaðu fimm þætti sem geta gert þig berskjaldaðan fyrir sjúkdómum og hvernig þú getur sem best varið þig.

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Spunaþræðir kræklingsins

Kræklingar festa sig við hluti með þráðum. Að skilja hvernig þeir virka getur hjálpað mönnum að finna nýjar og betri aðferðir til að festa tækjabúnað við byggingar eða tengja sinar við bein.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að sýna makanum virðingu

Virðing í tjáskiptum hjóna ætti ekki að heyra til undantekninga heldur vera fastur þáttur í hjónabandinu. Hvernig geturðu sýnt að þú virðir maka þinn?

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Desiderius Erasmus

Hann hefur verið kallaður „stórstjarna endurreisnartímans“. Hvað vann hann sér til frægðar?

Trúðfiskurinn furðulegi

Þessi litli og litskrúðugi fiskur á einstakt samband við sæfífilinn. Hvernig er því háttað og hvað gerir það svona einstakt?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Stundvísi

Stundvísi – eða óstundvísi – getur haft áhrif á mannorð þitt. Hvað segir Biblían um þennan verðmæta eiginleika? Og hvernig geturðu vanið þig á að vera stundvís?

Efnisskrá Vaknið! 2016

Greinar í Vaknið! árið 2016 eftir efnisflokkum.

Meira valið efni á netinu

Hafðu snyrtilegt í kringum þig

Hjá Jehóva er allt í röð og reglu. Sjáðu hvernig þú getur haft snyrtilegt í kringum þig eins og hann.

Hvað segir Biblían um jólin?

Uppruni sex vinsælla jólasiða gæti komið þér á óvart.