Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 5 2017 | Þegar hamfarir verða – hvað getur bjargað lífum?

Hvers vegna er mikilvægt að vera undirbúinn fyrir hamfarir?

Í Biblíunni segir: „Vitur maður sér ógæfuna og felur sig en einfeldningar halda áfram og gjalda þess.“ – Orðskviðirnir 27:12.

Í þessu blaði er bent á hvað við getum gert áður en hamfarir verða, á meðan á þeim stendur og eftir á.

 

FORSÍÐUEFNI

Þegar hamfarir verða – hvað getur bjargað lífum?

Þessi ráð geta bjargað lífi þínu og annarra.

Það sem gott er að vita um orkusparnað

Þrjú svið þar sem væri hægt að nota orkuna á skynsamlegri hátt – heima fyrir, á ferðalögum og við dagleg störf.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Stríð

Ísraelsmenn til forna háðu stríð í nafni Guðs. Þýðir það að Guð leggi blessun sína yfir nútímahernað?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Er jaðarsport áhættunnar virði?

Mörgu ungu fólki finnst spennandi að ögra sér. Stundum leggur það sig jafnvel í mikla hættu. Freistar það þín?

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Kasakstans

Fyrr á tímum lifðu Kasakar hirðingjalífi og bjuggu í júrt-tjöldum. Hvernig endurspeglast lífshættir forfeðranna í hefðum Kasaka nú á dögum?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Lögun sjávarskelja

Lögun og mynstur sjávarskelja er til verndar lindýrinu sem þar býr.

Meira valið efni á netinu

Hvers vegna fara vottar Jehóva ekki í stríð?

Vottar Jehóva eru þekktir um allan heim fyrir að ganga ekki í herinn. Kynntu þér hvers vegna við tökum þessa afstöðu.

Kærleikur knýr okkur til að hjálpa þegar hamfarir dynja yfir

Vottar Jehóva veita neyðarhjálp í mörgum löndum.