VAKNIÐ! Nr. 5 2016 | Var Jesús til í raun og veru?

Hvað segja sögulegar heimildir um hann?

FORSÍÐUEFNI

Var Jesús til í raun og veru?

Hvað segja fornar heimildir og nútímaheimildir?

ÚR ÝMSUM ÁTTUM

Ameríka í brennidepli

Ofbeldi og streita eru aðeins tvö dæmi um þau mörgu vandamál sem hrjá sum ríki í Ameríku. Getur speki Biblíunnar komið að gagni?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að fræða barnið um kynferðismál

Sífellt yngri krakkar eru berskjaldaðir fyrir kynferðislegum boðskap. Hvað er gott að vita og hvernig geturðu verndað börnin þín?

Undraefnið

Þetta er mikilvægasta frumefnið í lífríkinu. Hvaða efni er þetta og hvers vegna er það svona mikilvægt?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Þakklæti

Þakklæti hefur góð áhrif á líðan okkar. Hvernig er hægt að temja sér þennan góða eiginleika?

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Aristóteles

Kenningar þessa heimspekings til forna höfðu mikil áhrif á kenningar kristindómsins.

„Þetta er frábært kennslumyndband!“

Myndbönd á vefsíðunni jw.org vekja athygli hjá kennurum, ráðgjöfum og fleirum.

Meira valið efni á netinu

Vertu þakklátur

Hvernig getur þú sýnt þeim þakklæti sem gera eitthvað fyrir þig?