Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 4 2017 | Tekurðu of mikið að þér?

Margir eru mjög uppteknir nú til dags. Tímapressan er svo mikil að stundum reynir verulega á sambönd fólks og fjölskyldur líða fyrir það.

Hvernig getum við notað tíma okkar skynsamlega og gætt jafnvægis?

Vitur maður skrifaði: „Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi.“ – Prédikarinn 4:6.

Í þessu tölublaði Vaknið! er að finna hagnýtar tillögur um hvernig við getum notað tíma okkar skynsamlega, meðal annars með því að forgangsraða viturlega.

 

FORSÍÐUEFNI

Tekurðu of mikið að þér?

Margir eiga erfitt með að standa bæði undir kröfunum í vinnunni og heima fyrir. Hverjar eru ástæðurnar fyrir þessum vanda? Hvað er hægt að gera í málinu?

Krían er undraverð

Talið var að krían flygi um 35.000 kílómetra á árlegu farflugi sínu frá norðurskautsvæðinu að Suðurskautslandinu og til baka. En það er aðeins hluti af sögu þessa undraverða fugls.

„Gott mannorð er dýrmætara en mikill auður“

Það er hægt að ávinna sér gott mannorð og virðingu annarra. En hvernig?

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Þegar börnin eru farin að heiman

Sum hjón standa frammi fyrir miklum vanda þegar börnin eru vaxin úr grasi og flogin úr hreiðrinu. Hvað geta foreldrar gert til að aðlagast nýjum aðstæðum?

VIÐTAL

Sérfræðingur í heilasjúkdómum skýrir frá trú sinni

Prófessor Rajesh Kalaria ræðir um störf sín og trú. Hvað vakti áhuga hans á vísindum? Hvað fékk hann til að endurskoða afstöðu sína til uppruna lífsins?

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Freistingar

Hjónaskilnaðir, heilsuleysi og samviskubit eru aðeins nokkur dæmi um slæmar afleiðingar þess að láta undan freistingum. Hvernig geturðu varast að falla í þá gryfju?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Skærblár litur pollia-bersins

Þetta ber inniheldur ekkert litarefni en er samt skærblárra en nokkur önnur jurt sem vitað er um. Hver er leyndardómurinn að baki skærum lit þess?

Meira valið efni á netinu

Getur Biblían hjálpað mér að eiga hamingjuríkt fjölskyldulíf?

Skynsamleg ráð frá Biblíunni hafa þegar hjálpað milljónum manna og kvenna að byggja upp hamingjuríkt fjölskyldulíf.

Monica Richardson: Læknir skýrir frá trú sinni

Hún velti fyrir sér hvort barnsfæðing væri kraftaverk eða hvort hönnun byggi þar að baki. Að hvaða niðurstöð komst hún á grundvelli reynslu sinnar sem læknir?