Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

Í þessu tölublaði Vaknið!: Getur Biblían bætt líf þitt?

Í þessu tölublaði Vaknið!: Getur Biblían bætt líf þitt?

Gömul bók sem gagnast enn í dag

Biblían gerir meira en að veita trúarlega leiðsögn. Hún veitir hagnýt ráð um daglegt líf. Sem dæmi má nefna:

  • Líkamlega heilsu.

  • Tilfinningalega líðan.

  • Fjölskyldulífið og vináttubönd.

  • Stöðugleika í fjármálum.

  • Andlegt hugarfar.

Gagnlegasta bók allra tíma

Kynslóð eftir kynslóð hefur Biblían hjálpað fólki að bæta líf sitt. Núna er Biblían fáanleg á nokkur þúsund tungumálum. Kynntu þér hvernig viska Biblíunnar getur gagnast þér.