VAKNIÐ! Nr. 3 2019 | Getur Biblían bætt líf þitt?

Kynslóð eftir kynslóð hefur Biblían hjálpað fólki að bæta líf sitt. Hagnýt ráð Biblíunnar um daglegt líf geta gagnast þér.

Gömul bók sem gagnast enn í dag

Skoðaðu hvernig sumir hafa haft gagn af því að lesa Biblíuna og fara eftir ráðum hennar.

Líkamleg heilsa

Meginreglur Biblíunnar hvetja okkur til að leggja okkur fram um að hugsa vel um líkamlega heilsu okkar.

Tilfinningaleg líðan

Það er okkur til góðs að læra að hafa stjórn á tilfinningunum.

Fjölskyldulíf og vináttubönd

Farsæl sambönd snúast meira um að gefa en að þiggja.

Stöðugleiki í fjármálum

Hvernig geta meginreglur Biblíunnar hjálpað þér að draga úr fjárhagserfiðleikum?

Andlegt hugarfar

Kynntu þér hvernig meginreglur Guðs geta bætt andlegt hugarfar þitt.

Gagnlegasta bók allra tíma

Engin bók kemst nálægt því að hafa verið þýdd á eins mörg tungumál eða náð eins mikilli útbreiðslu og Biblían.

Í þessu tölublaði Vaknið!: Getur Biblían bætt líf þitt?

Biblían veitir hagnýt ráð um daglegt líf.