VAKNIÐ! Nr. 1 2019 | Verður heimurinn nokkurn tíma öruggur?

Skoðaðu nokkur af þeim vandamálum sem við stöndum frammi fyrir og hvað þarf til að gera heiminn að öruggum stað til að búa á.

Það sem ógnar öryggi okkar

Öryggi okkar er ógnað meira en nokkru sinni fyrr. Er einhver lausn?

Að komast að rót vandans

Mörg þeirra vandamála sem plaga mannkynið koma til vegna mannlegs ófullkomleika. Hvar getum við leitað hjálpar?

Að læra gott siðferði

Háleitar siðferðiskröfur eru nauðsynlegar fyrir frið og öryggi.

Frásögur Ricardos og Andresar

Ricardo og Andres ógnuðu eitt sinn friði nágranna sinna en nú stuðla þeir að friði. Sjáðu hvernig Biblían breytti lífi þeirra.

Undir stjórn Guðsríkis verður „friður og farsæld“

Guðsríki mun koma á friði og einingu um allan heim.

Hefurðu hugleitt?

Hvar finnurðu svör við biblíuspurningum þínum?