Hoppa beint í efnið

Hoppa í efnisyfirlit

VAKNIÐ! Nr. 1 2017 | Þunglyndi unglinga – hvað er til ráða?

Þunglyndi hjá unglingum færist sífellt í aukana af fréttum að dæma.

Hvernig er hægt að stemma stigu við þessum vanda?

Í þessu blaði, Vaknið!, er fjallað um ráð fyrir unglinga sem eiga við þunglyndi að stríða. Einnig er fjallað um hvað foreldrar geta gert til að styðja við börn sín og hughreysta þau.

 

FORSÍÐUEFNI

Þunglyndi unglinga – hvað er til ráða?

Lestu um hvernig má þekkja einkenni og orsakir þunglyndis. Einnig góð ráð til foreldra og vina.

Brosið þitt gleður aðra

Einlægt bros er smitandi og vekur jákvæðar tilfinningar hvort sem það er frá vinum þínum eða ókunnugu fólki.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Fóstureyðingar

Meira en 50 milljónum ófæddra barna er vísvitandi eytHS.15t á ári hverju. Er fóstureyðing persónuleg ákvörðun eða siðferðileg?

„Við vorum snortin að sjá slíkan kærleika“

Laugardaginn 25. apríl 2015 reið mannskæður jarðskjálfti yfir Nepal. Vottar Jehóva sýndu kristinn kærleika í verki í kjölfar skjálftans.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Sýnið þakklæti

Þegar hjón horfa eftir góðum eiginleikum hvort annars og hrósa fyrir þá stuðla þau að betra hjónabandi. Hvernig er hægt að temja sér þakklæti?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Hitavörn silfurmaursins í Sahara

Þetta skordýr þolir meiri hita en flest dýr sem vitað er um. Hvernig getur hann þolað svo gríðarlegan hita?

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég tekist á við áhyggjur og kvíða?

Sex góð ráð sem geta hjálpað manni að láta áhyggjur vera til góðs frekar en ills.

Taka vottar Jehóva þátt í hjálparstarfi?

Kynntu þér hvernig við veitum trúsystkinum okkar og öðrum neyðaraðstoð.