VAKNIÐ! Janúar 2015 | Það sem þú ættir að vita um geðraskanir

Geðræn vandamál geta verið mjög hamlandi. Margir sem þjást af þeim leita sér ekki læknishjálpar. Af hverju ekki?

FORSÍÐUEFNI

Það sem þú ættir að vita um geðraskanir

Níu skref sem geta hjálpað þér að takast á við geðröskun.

Úr ýmsum áttum

Meðal efnis: Langlífasta dýr sem vitað er um, frægt vatn sem stefnir í að þorna upp og mesti áhættutími hjartaáfalla.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að mætast á miðri leið

Fjögur góð ráð sem geta hjálpað þér og maka þínum að forðast rifrildi og að finna lausnir í sameiningu.

Vatnsleiðslur Rómverja – mikil verkfræðiundur

Hvers vegna byggðu Rómverjar til forna vatnsveitubrýr? Hvers vegna eru vatnsveitur þeirra taldar mikil verkfræðiafrek?

VIÐTAL

Prófessor í reikningsskilum og endurskoðun skýrir frá trú sinni

Prófessor Stephen Taylor segir að biblíunám sé besta fjárfesting sem hann hafi nokkurn tíma lagt út í.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Hreinlæti

Skoðaðu skynsamlegar leiðbeiningar Biblíunnar sem hafa hjálpað milljónum manna að lifa hreinu og heilbrigðu lífi.

„Áhrifaríkur minnisvarði“

Af hverju hefur bygging í Hírósíma í Japan legið í rústum frá 1945? Lestu um þessa sérstöku byggingu og hvernig hún tengist framtíðarloforðum Biblíunnar.

Meira valið efni á netinu

Hvers vegna eigum við að forðast klám?

Hvað er líkt með klámi og reykingum?

Verið góð og lánið öðrum

Sjáið hvað Kalli og Soffía verða glaðari þegar þau lána hvort öðru dótið sitt.