VAKNIÐ! Júlí 2013 | Kaupum við of mikið?

Í þessu blaði er fjallað um hvaða áhrif það getur haft á fólk að kaupa of mikið og hvað þú getur gert til að hafa hemil á eyðslunni.

Úr ýmsum áttum

Til umfjöllunar: áhrif útblásturs frá dísilvélum og fölsuð malaríulyf í Afríku og Asíu.

GÓÐ RÁÐ HANDA FJÖLSKYLDUNNI

Að kenna unglingnum að virða heimilisreglurnar

Að beita aga er að kenna. Ráðleggingar Biblíunnar geta hjálpað ykkur að uppfræða unglinginn svo að hann virði reglur í stað þess að gera uppreisn.

SJÓNARMIÐ BIBLÍUNNAR

Satan

Er Satan til í raun og veru eða er hann aðeins persónugervingur illskunnar?

FORSÍÐUEFNI

Hvers vegna kaupum við?

Af hverju kaupa svona margir hluti sem þeir hafa í raun enga þörf fyrir? Hvernig geturðu varað þig á snjöllum sölumönnum?

FORSÍÐUEFNI

Hvernig er hægt að hafa hemil á eyðslunni?

Sex heilræði sem geta hjálpað þér að eyða ekki um efni fram.

LÖND OG ÞJÓÐIR

Heimsókn til Panama

Panama er þekkt fyrir Panamaskurðinn. Fáðu að vita meira um landið og fólkið sem býr það.

SVIPMYNDIR ÚR FORTÍÐINNI

Afarkostir í nafni Guðs?

Skjal, sem gekk undir nafninu Krafan, gerði innrásarmönnum Spánverja kleift að vinna grimmdarverk án þess að hljóta refsingu. Var það Guði að kenna?

BÝR HÖNNUN AÐ BAKI?

Bægsli hnúfubaksins

Lestu um það hvernig lögun bægsla þessa risavaxna hvals hefur haft áhrif á daglegt líf þitt.

Meira valið efni á netinu

Hvernig get ég tekist á við veikindi? (2. hluti)

Ungt fólk segir frá hvernig það hefur lært að takast á við mikil veikindi og hefur samt verið jákvætt.

Sagan um syni Jakobs

Hvernig ættir þú að bregðast við því ef systkini þín eða vinir fá eitthvað sem þig langar í?