Hoppa beint í efnið

‘Walk by Faith, Not by Sight’

Rómverski herinn lætur af umsátri sínu í Jerúsalem. Tvær kristnar fjölskyldur eiga erfitt val fyrir höndum. Ætla þær að hlýða orðum Jesú og yfirgefa í eitt skipti fyrir öll það líf sem þær þekkja? Ákvörðunin getur haft í för með sér líf eða dauða. Í þessu myndbandi er frásögu Biblíunnar lýst á sögulega nákvæman hátt. Til að gera söguna áreiðanlega eru sýnd bardagaatriði en það er ekki verið að hampa ofbeldi heldur aðeins að sýna hvað kristnir menn á fyrstu öld þurftu að eiga við.